Grindhvalir í Þernuvík í Ísafjarðardjúpi – bifreiðastöður
Lögregla vill biðla til vegfarenda um Ísafjarðardjúp að gæta fyllstu varúðar þegar farið er um Þernuvík og stöðva ekki bifreiðar sínar við óbrotna línu í beygju, það getur skapað mikla hættu.
Björgunarsveitir á norðanverðum Vestfjörðum eru á leiðinni með báta til þess að stugga við þeim og koma á sitt heimasvæði.
Umræða