Veginum um Þrengsli var lokað í kvöld vegna umferðaróhapps.
Vegurinn er opinn á ný eftir umferðaróhappið og opnaði hann rétt fyrir ellefu í kvöld. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát þegar ekið er framhjá svæðinu.
Umræða
Vegurinn er opinn á ný eftir umferðaróhappið og opnaði hann rétt fyrir ellefu í kvöld. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát þegar ekið er framhjá svæðinu.
Fréttatíminn © 2023