Öflugur jarðskjálfti – Yfir 10.000 jarðskjálftar

Jarðskjálftinn fannst víða á höfuðborgarsvæðinu Jarðskjálfti fannst víða á suðvesturhorninu klukkan 12:19. Hann var 4,5 að stærð, samkvæmt yfirförnum mælingum Veðurstofu Íslands. Upptök skjálftans voru austur af Sýlingarfelli, við Sundhnúkagígaröðina. Það er um 5,8 kílómetra vestsuðvestur af Fagradalsfjalli. Yfir 10.000 jarðskjálftar Yfir 10.000 jarðskjálftar hafa mælst í jarðskjálftahrinu sem hófst 25. október norðan við Grindavík. … Halda áfram að lesa: Öflugur jarðskjálfti – Yfir 10.000 jarðskjálftar