Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að banaslysi sem varð við Höfðabakka í Reykjavík aðfaranótt sunnudagsins 10. desember.
Gangandi vegfarandi, karlmaður á fimmtugsaldri, lést eftir að ekið var á hann skömmu eftir miðnætti.
https://gamli.frettatiminn.is/10/12/2022/banaslys-2/
Umræða