Sigurjón Þórðarson varaþingmaður Norðvesturkjördæmis (mars – júní 2023, Flokki fólksins), vandar Vinstri grænum ekki kveðjurnar, þegar hann birti harðorða grein Ingu Sæland sem birtist fyrir áramót.
,,Hér er grein Ingu Sæland frá því í fyrra, en því miður þá bætti Vg ekki ráð sitt heldur forhertist í aðför sinni gegn smábátaútgerð.“ Segir Sigurjón Þórðarson.
Umræða