Enginn var með 1. vinning og flyst því upphæð hans sem nam 2,5 milljörðum króna yfir til næstu viku.
Tveir skiptu með sér 2. vinningi og hlýtur hvor um sig rúmlega 18 milljónir í vinning, annar miðinn var keyptur í Eistlandi en hinn í Danmörku. Einn var með hinn al-íslenska 3. vinning, sá verslaði sér miða á lotto.is og fær hann rúmar 2 milljónir í vinning.
Umræða