Enginn var með allar aðaltölurnar réttar auk beggja stjörnutalnanna og flytjast því rúmlega 6 milljarðar yfir á 1. vinning í næstu viku. Þrír skiptu 2. vinningi á milli sín og fær hver rúmlega 93 milljónir króna í sinn hlut.
Tveir miðanna voru keyptir í Þýskalandi og 1 í Danmörku. Fimm voru með 3. vinning og fá þeir 19,7 milljónir hver, en þrír miðanna voru keyptir í Þýskalandi og tveir í Slóveníu
Þá voru þrír með fjórar réttar Jókertölur í réttri röð og fá fyrir það 100 þúsund krónur hver. Miðarnir voru keyptir í Olís v/Brúartorg í Borgarnesi, Iceland, Álfheimum 74 í Reykjavík og í Lottó appinu
Umræða