Lögreglan á Suðurlandi hefur nú greint frá nöfnum þeirra sem létust í flugslysinu við Múlakot á laugardaginn.
Þrír létust í flugslysinu við Múlakot s.l. sunnudagskvöld, nöfn þeirra eru:
Ægir Ib Wessman f. 1963, eiginkona hans, Ellen Dahl Wessman f.1964 og sonur þeirra Jón Emil Wessman f. 1998.
Sonur þeirra og ung kona voru flutt mikið slösuð á sjúkrahús í Reykjavík eftir slysið og er líðan þeirra stöðug.
Umræða