Veðurhorfur á landinu
Norðaustlæg eða breytileg átt 3-8 m/s, en 8-13 NV-lands á morgun. Skýjað eða skýjað með köflum og víða lítilsháttar skúrir, en þurrt að kalla NV-til. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast um landið SV-vert.
Spá gerð: 05.08.2019 18:21. Gildir til: 07.08.2019 00:00.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á miðvikudag:
Norðlæg átt, 8-13 m/s, en sums staðar hafogla fyrir sunnan. Skúrir víða um land, en þurrt að kalla á SV-landi og Vestfjörðum. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast S-landi.
Á fimmtudag, föstudag, laugardag og sunnudag:
Norðanáttir með rigningu á Norður- og Austurlandi og hita 4 til 10 stig, en annars bjart með köflum og hita að 14 stigum syðra.
Á mánudag:
Útlit fyrir eindregna norðaustanátt með rigningu víða um land, en þurrviðri SV til. Hiti breytist lítið.
Spá gerð: 05.08.2019 20:27. Gildir til: 12.08.2019 12:00.