Bergþór Ólason formaður og Jón Gunnarsson varaformaður
Bergþór Ólason þingmaður Miðflokksins var kjörinn formaður umhverfis- og samgöngunefndar á fundi nefndarinnar í dag
Jón Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki var endurkjörinn varaformaður nefndarinnar og Ari Trausti Guðmundsson, VG var kosinn annar varaformaður.
Nefndin er ein þriggja nefnda sem stjórnarandstaðan fer með formennsku í samkvæmt samkomulagi við stjórnarflokkana.
Umræða