Óskar Pétur Friðriksson tók þessi myndbönd úr brúnni á Herjólfi í gær í austan 30 m/s. Óskar sagði í viðtali við Eyjafréttir að skipið hafa farið vel með fólk og almenn ánægja um borð. „Það var allt eðlilegt um borð, fólk pantaði mat, spilaði og spjallaði.“ – (Tvísmella þarf á myndbandið fyrir fulla stærð)
Umræða