Fréttatíminn óskar landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og með þökk fyrir það liðna
Um leið og okkar áramótaheit er að halda áfram frá því sem frá var horfið á næsta ári, enn öflugri en áður og mörg járn eru í eldinum. Þá þökkum við kærlega fyrir frábæra samfylgd á árinu sem er að líða.
https://gamli.frettatiminn.is/2019/02/08/helmingur-thjodarinnar-les-ferskar-frettir-hja-frettamidlum-a-netinu-athygli-vekur-ad-einungis-4-kvadust-helst-saekja-frettir-i-dagblod/
.
Umræða