Samninganefnd Flugfreyjufélags Íslands hefur hafnað tilboði Icelandair, sem félagið ítrekaði á fundi samninganefnda félaganna í dag.
Forstjóri félagsins segir að um hafi verið að ræða lokatilboð, nú verði aðrar leiðir skoðaðar. Koma þurfi félaginu í gegnum þær aðstæður sem nú séu uppi.
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Icelandair.
https://gamli.frettatiminn.is/flugfreyja-birtir-launasedil-sinn/
Umræða