[caption id="attachment_37857" align="alignright" width="300"]<img class="size-medium wp-image-37857" src="https://gamli.frettatiminn.is/wp-content/uploads/2021/03/logregggggg-300x225.jpg" alt="" width="300" height="225" /> <span style="color: #003366;"><strong>Lögreglan á Suðurnesjum</strong></span>[/caption] <h5><strong>Lokað hefur verið fyrir umferð að gosstöðvunum vegna hraunflæðis. Er það gert af öryggisástæðum. </strong></h5> <h5><strong>Viðbragðsaðilar þurfa nú svigrúm til að meta að nýju aðstæður að sögn lögreglu. </strong></h5>