Öllu fögru lofað en allt svikið
Í janúar 2020 komu formenn ríkisstjórnarflokkanna með þyrlu landhelgisgæslunnar til Flateyrar til að fullvissa íbúa að þeir myndu verja bæinn.
Alvarleiki og ábyrgð sást í andliti formanna í blöðunum þann daginn.
Það þurkaðist út höfnin og allir bátarnir þarna í jan 2020 og það féll annað flóð á bæinn. Þetta mun gerst aftur.
Nú 21.sept 2021 er ekki búið að gera neitt
Hverskonar helvítis framkoma er þetta við íbúa Flateyrar sem hafa margir upplifað þennan hrylling tvisvar sinnum.
Það er eitt að reyna að fá fylgi út á að gera snjóflóðagarð svo er það að halda að það sé hægt að fá atkvæði út á að ljúga því bara.
Umræða