• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Styrkja
  • Innskráning
  • Nýskráning
Föstudagur, 9. maí 2025
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
FRÉTTATÍMINN
No Result
View All Result
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur

 

 

Lögreglustöðin við Hverfisgötu

Fjandinn varð laus í nótt

Ritstjórn skrifað af Ritstjórn
29. maí 2022
in Fréttir, Innlent
A A
0
Eftir rólega föstudagsnótt hjá lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu varð fjandinn laus síðastliðnu nótt og voru hundrað mál skráð hjá lögreglu frá klukkan 17:00-05:00. Tíu manns gistu fangaklefa eftir nóttina fyrir hinu ýmsu brot. Einnig var nokkrum borgurum komið til aðstoðar þar sem þeir voru í svo annarlegu ástandi að þeir voru ósjálfbjarga sökum ölvunar. Þá voru níu ökumenn stöðvaðir fyrir akstur undir áhrifum áfengis og eða fíkniefna.

Hér að neðan má sjá nokkur þeirra mála sem komu inn á borð lögreglu í gærkvöldi og nótt:

Maður handtekinn í hverfi 101 og vistaður í fangaklefa vegna líkamsárásar, árásaþoli fluttur á slysadeild til aðhlynningar.

Eldur kviknaði í fyrirtæki í hverfi 104, talsverðar skemmdir

Maður handtekinn í hverfi 101 eftir að hafa verið til vandræða niðri í miðbæ, maðurinn neitaði að gefa upp nafn, reyndi að sparka í lögreglu og hafði í hótunum. Maðurinn vistaður í fangaklefa.

Ökumaður handtekinn og vistaður í fangaklefa eftir að hafa reynt að flýja af vettvangi þegar hann var stöðvaður fyrir akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna.

Maður í annarlegur ástandi handtekinn í hverfi 101 þar sem hann var að angra gesti í miðbænum. Maðurinn vistaður í fangaklefa þar sem hann var ekki í ástandi til að vera úti á meðal fólks

Maður í annarlegu ástandi sem var til vandræða handtekinn fyrir utan skemmtistað í hverfi 220 og fluttur á lögreglustöð þar sem farið var yfir málið með honum og í framhaldi var honum sleppt.

Maður handtekinn í hverfi 210 vegna ölvunaraksturs og umferðaróhapps. Maðurinn vistaður í fangaklefa.

Afskipti höfð af manni í annarlegu ástandi sem hafði dottið á höfuðið á rafmagnshlaupahjóli í hverfi 210. Maðurinn fluttur á slysadeild með sjúkrabifreið til aðhlynningar.

Maður handtekinn í hverfi 109 vegna hótana, eignaspjalla og vörslu fíkniefna. Maðurinn vistaður í fangaklefa.

Manni vísað út af veitingastað í hverfi 201 eftir af hvar verið til vandræða þar innandyra.

Afskipti höfð af fimm ungum krökkum sem voru að reykja kannabis, málið afgreitt með foreldrum og barnavernd

Maður og kona handtekin í hverfi 200 vegna líkamsárásar og eignaspjalla, þau bæði visturð í fangaklefum.

Maður handtekinn í hverfi 112 vegna líkamsárásar þar sem hann réðst á nágranna sinn. Maðurinn vistaður í fangaklefa.

Framleiðsla fíkniefna stöðvuð í hverfi 109, einn aðili handtekinn en sleppt að lokinni skýrslutöku.

 

Umræða
ShareTweet
Ritstjórn

Ritstjórn

AUGLÝSING
  • Brúin yfir Ölfusá verður lokuð

    Ölfusárbrú lokað

    213 deilingar
    Share 85 Tweet 53
  • Selja atvinnuleyfi á níu milljónir til útlendinga – Ólögleg sala atvinnuleyfa til Íslands

    48 deilingar
    Share 19 Tweet 12
  • Bankareikningum Flokks fólksins lokað í Arion banka

    28 deilingar
    Share 11 Tweet 7
  • Mannslát – gæsluvarðhald

    37 deilingar
    Share 15 Tweet 9
  • Kvörtuðu yfir meintum ólöglegum símhlerunum – Fengu margra ára fangelsisdóma fyrir glæpi

    7 deilingar
    Share 3 Tweet 2
AUGLÝSING

Fréttatíminn © 2023

Hæ!

Login to your account below

Gleymt Lykilorð Nýskráning

Create New Account!

Fill the forms bellow to register

Fylla þarf út alla reiti. Skrá inn

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Skrá inn

Viltu stykrja óháða blaðamennsku?

Með því að styrkja Fréttatímann gefur þú óháðri blaðamennsku sterkari rödd.


    This will close in 0 seconds

    Add New Playlist

    No Result
    View All Result
    • Fréttir
      • Innlent
      • Erlent
    • Viðskipti
    • Aðsent & greinar
    • Afþreying
    • Neytendur

    Fréttatíminn © 2023

    Are you sure want to unlock this post?
    Unlock left : 0
    Are you sure want to cancel subscription?