Skömmu fyrir kl. 19:00 í kvöld fann áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar látna manneskju í svo kölluðum Skriðum austan Hvalvatnsfjarðar.
Lögreglan telur líkur á að um sé að ræða aðila sem leitað hefur verið að í dag á þessu svæði. Það á hinsvegar eftir að staðfesta með formlegum hætti.
https://gamli.frettatiminn.is/28/07/2022/hvar-fyrir-tveim-vikum-og-leit-stendur-yfir/
Umræða