Þrír fengu bónusvinningin og fá þeir 348.040 krónur hver. Miðarnir voru keyptir í Kúlunni, Réttarholtsvegi 1 í Reykjavík, í appinu og einn er í áskrift
Stálheppinn miðaeigandi var einn með 1. vinning og fær í sinn hlut rétt tæpar 78 milljónir króna. Miðinn góði var keyptur á lotto.is.
Þá var einn með allar Jókertölurnar réttar – og í réttri röð – og fær hann 2 milljónir króna fyrir það. Miðinn var keyptur á lotto.is. Fimm voru svo með 2. vinning í Jóker og fær hver þeirra 100 þúsund í sinn hlut. Tveir miðanna eru í áskrift, tveir voru keyptir á lotto.is, einn í appinu og einn hjá Vesturrestaurant á Patreksfirði.
Umræða