• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Styrkja
  • Innskráning
  • Nýskráning
Miðvikudagur, 30. júlí 2025
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
FRÉTTATÍMINN
No Result
View All Result
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur

 

 

Um 70% til 80% ferða eru farnar á bíl

Ritstjórn skrifað af Ritstjórn
25. september 2023
in Fréttir, Innlent
A A
0

Ferðavenjur Íslendinga voru kannaðar 6. október til 30. nóvember 2022 og var Reykjavíkurskýrslan kynnt í umhverfis- og skipulagsráði í gær. Síðasta ferðavenjukönnun var gerð í október og nóvember 2019.

Notkun á einkabílnum dregst saman á milli ára og er um marktæka breytingu að ræða. Ferðir á reiðhjóli og í Strætó standa í stað en ferðum á tveimur jafnfljótum fjölgar. Notkun rafhlaupahjóla mælist í 2% ferða en slík hjól eru til á a.m.k. 18% heimila Reykvíkinga.

Áhugavert er að skoða niðurstöður eftir aldurshópum. Einkabíllinn er mest notaður í ferðir hjá þeim sem eru 55-64 ára, eða í 80% ferða“. Reiðhjólið er mest notað hjá fólki á aldrinum 26-34 ára, ef frá eru skilin börn 6-12 ára. Börn á aldrinum 6-12 ganga oftar en áður. Það ásamt því að ferðum á hvern borgarbúa fækkar, og að þessi hópur fer í færri tilfellum sem farþegi í einkabíl milli staða, sýnir að börnum sé sjaldnar skutlað á milli staða.

Vísbendingar eru um að æ fleiri séu að losa sig við annan bílinn. Heimili með tvo bíla eru fimm prósentustigum færri í þessari könnun en síðast þegar kannað var árið 2019. Að sama skapi eykst hlutfall heimila með einn bíl. Að meðaltali er einn og hálfur bíll á hverju heimili og 1,7 reiðhjól. Rafhlaupahjól og rafmagnshjól gætu verið

Helstu niðurstöður:

  • 67% ferða í Reykjavík eru farnar á bíl, þar af eru 55% ferða sem bílstjórar. Árið 2019 voru 71% ferða farnar í bíl og 2017 var hlutfallið 73%, þar af voru 57% ferða sem bílstjóri árið 2019 og 58% árið 2017.
  • Fyrir höfuðborgarsvæðið eru 72% ferða farnar á bíl í dag, en var 75-76% árin 2019 og 2017. Ferðir farnar sem bílstjóri á höfuðborgarsvæðinu voru 58% af öllum ferðum í þessari könnun en voru 60-61% árin 2019 og 2017.
  • Ferðum farnar fótgangandi í Reykjavík hefur fjölgað úr 16% árin 2017 og 2019 í 18%, þrátt fyrir innkomu rafhlaupahjóla.
  • Svipuð þróun á höfuðborgarsvæðinu, hlutfall ferða farnar fótgangandi hefur aukist í 15% nú úr 14% árin 2019 og 2017.
  • Bílum á heimili virðist vera að fækka. Í Reykjavík hækkar hlutfall heimila með 1 bíl um 5% stig og hlutfall heimila með 2 bíla minnkar um 5% stig. Hlutfall heimila í Reykjavík með annan fjölda bíla stendur í stað.
  • Á höfuðborgarsvæðinu hækkar hlutfall heimila með einn bíl um 6% stig, hlutfall heimila án bíla hækkar um 1% stig meðan hlutfall heimila með 2 bíla minnkar um 5% stig og heimila með 3 bíla eða 4 bíla og fleiri minnkar um 1% stig hvert.
  • Hlutfall ferða í Reykjavík farnar með Strætó er 6%, sem er það sama og árið 2019.
Umræða
Share2Tweet1
Ritstjórn

Ritstjórn

AUGLÝSING
  • Snjóaði hressilega sunnan- og suðvestanlands

    Hverjir eiga Ísland? – Nýríkir milljarðamæringar

    121 deilingar
    Share 48 Tweet 30
  • Þessir fengu 4200 íbúðir og einbýli Íbúðarlánasjóðs – Verð frá einni milljón

    832 deilingar
    Share 333 Tweet 208
  • Lögreglan leitar tveggja manna

    26 deilingar
    Share 10 Tweet 7
  • Verslanir sem ekki taka reiðufé sektaðar um 315 milljónir

    57 deilingar
    Share 23 Tweet 14
  • 3.000 manns missa atvinnuna

    111 deilingar
    Share 44 Tweet 28
AUGLÝSING

Fréttatíminn © 2023

Hæ!

Login to your account below

Gleymt Lykilorð Nýskráning

Create New Account!

Fill the forms bellow to register

Fylla þarf út alla reiti. Skrá inn

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Skrá inn

Viltu stykrja óháða blaðamennsku?

Með því að styrkja Fréttatímann gefur þú óháðri blaðamennsku sterkari rödd.


    This will close in 0 seconds

    Add New Playlist

    No Result
    View All Result
    • Fréttir
      • Innlent
      • Erlent
    • Viðskipti
    • Aðsent & greinar
    • Afþreying
    • Neytendur

    Fréttatíminn © 2023

    Are you sure want to unlock this post?
    Unlock left : 0
    Are you sure want to cancel subscription?