• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Styrkja
  • Innskráning
  • Nýskráning
Miðvikudagur, 30. júlí 2025
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
FRÉTTATÍMINN
No Result
View All Result
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur

 

 

Hiti gæt farið yfir 20 stig

Hiti gæt farið yfir 20 stig

Ritstjórn skrifað af Ritstjórn
12. júlí 2024
in Fréttir, Innlent
A A
0

Hugleiðingar veðurfræðings

Víðáttumikil hæð langt suður í hafi og smálægðir og lægðadrög á siglingu norður á bóginn milli Íslands og Grænlands beina hlýju og röku lofti yfir landið. Þessum lægðum fylgir strekkingsvindur, einkum vestantil og einnig rignir allhressilega inná milli. Yfirleitt bjartviðri á Norðaustur- og Austurlandi og hiti gæt farið allvíða yfir 20 stig á þeim slóðum.

Þar sem úrkoman safnast saman í allháar tölur yfir nokkra daga þá eykst hættan á aurskriðum og grjóthruni þar sem jarðvegur er orðinn mjög blautur. Eins hækkar talsvert í ám og lækjum á vestanverðu landinu og geta vöð orðið íllfær af þeim sökum.

Ferðamenn og útivistarfólk er hvatt til að kanna vel veðurathuganir og -spár áður en lagt er af stað, en áí dag þurfa vegfarendur norðvestantil að huga vel að farartækjum sem taka á sig mikinn vind, ekki síst ef ekið er með aftanívagn.

Ferðamenn á Vesturlandi um helgina ættu að forðast varasöm vöð og brattar fjallshlíðar. Einnig ætti fólk ávallt að lesa vandlega veðurviðvaranir sem birtast á heimasíðu Veðurstofunnar.

Veðurhorfur á landinu
Sunnan 8-15 m/s, en sums staðar 13-18 norðvestantil. Rigning eða súld með köflum um landið vestanvert og hiti 10 til 15 stig, en hægari suðvestanátt, víða bjartviðri og hiti 15 til 22 stig eystra. Hægari og bætir í úrkomu um landið vestanvert seint í kvöld, en minnkandi úrkoma seint á morgun og annað kvöld.
Spá gerð: 12.07.2024 04:00. Gildir til: 13.07.2024 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á sunnudag:
Sunnan 8-13 m/s og súld eða rigning með köflum á vestanverðu landinu. Hæg suðlæg eða breytileg átt og víða léttskýjað eystra. Hiti 10 til 22 stig, hlýjast austantil.

Á mánudag:
Norðaustlæg eða breytileg átt, 3-8 og víða bjart, en sums staðar líkur á þoku eða súld við sjávarsíðuna. Hiti 12 til 22 stig, hlýjast inn til landsins.

Á þriðjudag:
Fremur hæg austlæg eða breytileg átt og bjart með köflum, en rigning eða súld sunnanlands eftir hádegi. Hiti 8 til 19 stig, hlýjast á Norðausturlandi.

Á miðvikudag og fimmtudag:
Breytileg átt 3-8 og víða dálítil væta með köflum. Kólnar smám saman í veðri.
Spá gerð: 12.07.2024 08:23. Gildir til: 19.07.2024 12:00.

 

Umræða
Share2Tweet1
Ritstjórn

Ritstjórn

AUGLÝSING
  • Snjóaði hressilega sunnan- og suðvestanlands

    Hverjir eiga Ísland? – Nýríkir milljarðamæringar

    122 deilingar
    Share 49 Tweet 31
  • Þessir fengu 4200 íbúðir og einbýli Íbúðarlánasjóðs – Verð frá einni milljón

    833 deilingar
    Share 333 Tweet 208
  • Lögreglan leitar tveggja manna

    26 deilingar
    Share 10 Tweet 7
  • Verslanir sem ekki taka reiðufé sektaðar um 315 milljónir

    57 deilingar
    Share 23 Tweet 14
  • Bankarnir hóta viðskiptavinum

    528 deilingar
    Share 211 Tweet 132
AUGLÝSING

Fréttatíminn © 2023

Hæ!

Login to your account below

Gleymt Lykilorð Nýskráning

Create New Account!

Fill the forms bellow to register

Fylla þarf út alla reiti. Skrá inn

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Skrá inn

Add New Playlist

No Result
View All Result
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur

Fréttatíminn © 2023

Are you sure want to unlock this post?
Unlock left : 0
Are you sure want to cancel subscription?