Móðir sem auglýsir syni sína gefins í einkamáladálki Bændablaðsins, segir þá vera vel húsvana og að þeir muni færa væntanlegum eiginkonum kaffi í rúmið og að þeir sé húsvanir. Hér má sjá auglýsinguna sem hefur vakið athygli og verður vonandi árangursrík.
Umræða