
Viðskiptablaðið vekur athygli í dag á því að Einar Örn Jónsson hafi í gegnum félag sitt Engey Invest ehf., stofnað Mjölni Mynt ehf. en tilgangur félagsins samkvæmt lögbirtingablaði er að kaupa og selja rafmyntir.
Þá segir að Engey Invest sé í 100% eigu Einars Örns en hann er jafnframt stjórnarformaður Mjölnis Mynts. Í varastjórn félagsins situr fjárfestirinn Einar Sveinsson, fyrrverandi formaður stjórnar gamla Íslandsbanka en hann er jafnframt afi Einars Örns að sögn Viðskiptablaðsins.
Almenningur notar ekki rafmynt en til þess að fá upplýsingar um hvað rafmynt er, fengum við þessi svör frá gervigreyndarforriti sem allt veit um málið: