Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri fékk rúmlega 1600 atkvæði og aðeins munaði 15 atkvæðum á henni og öðrum nýliða í flokknum, Steinunni Gyðu- og Guðjónsdóttur sem er í þriðja sæti.
Frambjóðendur röðuðust í sex efstu sætin með eftirfarandi hætti:
1. Pétur H. Marteinsson með 3.063 atkvæði í 1. sæti.
2. Heiða Björg Hilmisdóttir með 1.668 atkvæði í 1.- 2. sæti.
3. Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir með 1.961 atkvæði í 1. – 3. sæti.
4. Skúli Helgason með 1.933 atkvæði í 1. – 4. sæti.
5. Stein Olav Romslo með 2.139 atkvæði í 1. – 5. sæti.
6. Bjarnveig Birta Bjarnadóttir með 2.256 atkvæði í 1.- 6. sæti.
Á kjörskrá voru 6.955 og atkvæði greiddu 4.849. Kjörsókn var 69,7%.
,,Núverandi borgarstjóri tók þátt í skipulögðum árásum á feður“
Umræða

