Samtök atvinnulífsins hafa ráðið fyrrverandi forsætisráðherra í starf framkvæmdastjóra samtakanna
Bjarni Benediktsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Hann tekur við starfinu af Sigríði Margréti Oddsdóttur.
Ríkisútvarpið birti fyrst frétt af málinu en engin formleg tilkynning hefur enn borist um ráðninguna.
Umræða

