1.8 C
Reykjavik
Laugardagur - 28. janúar 2023

Neytendur

Rúmlega helmingur 18-24 ára, býr í foreldrahúsum

Hlutfall ungs fólks sem býr í foreldrahúsum hefur ekki verið lægra síðan mælingar hófust Samkvæmt lífskjararannsókn Hagstofu Íslands bjuggu 55,5% ungs fólks á aldrinum 18-24...

Aðskotahlutur (plast) í karamellum

Matvælastofnun varar við neyslu á Sanders saltkaramellu með mjólkursúkkulaði, vegna þess að varan gæti innihaldið aðskotahlut (plast). Costco hefur innkallað vöruna af markaði í samráði...

Aldrei fleiri á ónegldum vetrardekkjum

Allnokkur umræða hefur verið um notkun nagladekkja að undanförnu og hver áhrif notkun þeirra eru á bæði loftgæði og umferðaröryggi. Maskína hefur frá árinu...

Eldsneyti: Álagning Costco snarhækkaði

Útsöluverð á bensínlítra í upphafi árs var 270,90 krónur hjá N1 en 230,90 krónur hjá Costco. Verðmunurinn var 40 krónur á lítra. Á sama...

Bara smástund! – Sprenghlægilegur gamanleikur

Bara smástund er sprenghlægilegur gamanleikur sem sýndur er í Borgarleikhúsinu. Smekkfullur salur af fólki skemmti sér konunglega á þessari kómísku sýningu sem er snilldarlega...

Bensín og dísel hækkar um áramót

Álögur á bíleigendur um áramótin hækka mun meira en sem nemur verðlagshækkunum, samkvæmt bandormi ríkisstjórnarinnar, sem Alþingi samþykkti fyrir helgi. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags...

Allt að 84.000 kr. í bætur fyrir seinkun á flugi

Almennt reiknast skaðabætur frá flugfélagi vegna seinkunar á flugi eftir fluglengd. Fjárhæð skaðabóta geta verið allt að 600 evrur sem gera um 84.000 krónur....
spot_img