Færð og ástand vega
Kl. 6:27 | 1. mars 2022Twitter@Vegagerdin
Vetrarfærð er á landinu en nánari upplýsingar um færð er að finna á færðarkorti Vegagerðarinnar.
Höfuðborgarsvæðið
Kl. 6:28 | 1. mars 2022Twitter@Vegagerdin
Hálkublettir eða hálka er á öllum leiðum og víða eru varasamar holur og eru vegfarendur hvattir til að aka með gát. #færðin
Suðvesturland
Kl. 6:37 | 1. mars 2022Twitter@Vegagerdin
Hálka er á Reykjanesbraut og Kjalarnesi, eitthvað er um hálku eða hálkubletti á öðrum leiðum. #færðin
Mosfellsheiði
Kl. 6:30 | 1. mars 2022Twitter@Vegagerdin
Vegurinn er ófær. #færðin
Krýsuvíkurvegur
Kl. 6:30 | 1. mars 2022Twitter@Vegagerdin
Vegurinn er ófær. #færðin
Suðurstrandarvegur
Kl. 8:06 | 1. mars 2022Twitter@Vegagerdin
Hálka og éljagangur er á veginum. #færðin
Hellisheiði
Kl. 8:21 | 1. mars 2022Twitter@Vegagerdin
Vegurinn er lokaður. #færðin
Þrengsli
Kl. 8:21 | 1. mars 2022Twitter@Vegagerdin
Vegurinn er lokaður. #færðin
VesturlandVesturland
Kl. 8:11 | 1. mars 2022Twitter@Vegagerdin
Þæfinsfærð er á Bröttubrekku og við Hafursfell. Snjóþekja eða hálka er á öllum helstu leiðum. Ófært er í Álftafirði #færðin
VestfirðirVestfirðir
Kl. 8:23 | 1. mars 2022Twitter@Vegagerdin
Flestar allar leiðir eru ófærar. Þæfingsfærð er víða, eitthvað er um snjóþekju eða hálku á öðrum leiðum #færðin
Dynjandisheiði
Kl. 6:43 | 1. mars 2022Twitter@Vegagerdin
Vegurinn er lokaður. #færðin
Súðavíkurhlíð
Kl. 8:08 | 1. mars 2022Twitter@Vegagerdin
Vegurinn er opinn. #færðin
NorðurlandNorðurland
Kl. 8:23 | 1. mars 2022Twitter@Vegagerdin
Þungfært er á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi. Snjóþekja eða hálka er á öðrum leiðum. #færðin
Víkurskarð
Kl. 6:46 | 1. mars 2022Twitter@Vegagerdin
Vegurinn er lokaður. #færðin
NorðausturlandNorðausturland
Kl. 8:24 | 1. mars 2022Twitter@Vegagerdin
Þæfingsfærð er á Hólaheiði, Hófaskarði og Möðrudalsöræfi. Hálka eða snjóþekja er á öðrum leiðum. #færðin
Austurland
Kl. 7:13 | 1. mars 2022Twitter@Vegagerdin
Þæfingsfærð og stórhríð er á Fjarðarheiði en hálka og skafrenningur er á Fagradal, annars er hálka eða hálkublettir inn til landsins, greiðfært eða hálkublettir eru með ströndinni. Hálkublettir eru á Vatnsskarði eystra. #færðin
Lagarfljótsbrú
Kl. 7:02 | 1. mars 2022Twitter@Vegagerdin
Vegna vinnu við brúna er önnur akreinin lokuð og er umferð stjórnað með ljósum. Vegfarendur eru beðnir að aka með gát og sýna tillitssemi við akstur yfir vinnusvæðið. Vinna stendur yfir til febrúarloka 2022. #færðin
SuðausturlandSuðausturland
Kl. 7:23 | 1. mars 2022Twitter@Vegagerdin
Lokað er á milli Skaftafells og Jökulsárlóns. Hálka eða hálkublettir eru á helstu leiðum. #færðin
Skeiðarársandur
Kl. 7:23 | 1. mars 2022Twitter@Vegagerdin
Vegna skemmda á slitlagi er hámarkshraði færður niður í 70 km/klst. #færðin
Suðurland
Kl. 8:25 | 1. mars 2022Twitter@Vegagerdin
Hálka, hálkublettir eða snjóþekja er á öllum helstu leiðum. Ófært er í Grafningsvegi efri (360) Þungfært er á Þingvallavegi (36) og upp á Gullfoss. #færðin
Undir Eyjafjöllum
Kl. 7:25 | 1. mars 2022Twitter@Vegagerdin
Brúin yfir Kelduál á Sandhólmavegi (247) er skemmd og er þar 5 tonna ásþungi. #færðin