7.8 C
Reykjavik
Föstudagur - 31. mars 2023
Auglýsing

Spáð töluverðu frosti eftir helgi

Auglýsingspot_img
Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

Veðurhorfur á landinu

Suðvestan og sunnan 8-15 m/s, en hægari sunnanlands. Dálítil væta af og til, en lengst af þurrt og bjart á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti 3 til 9 stig að deginum. Dregur úr vindi eftir hádegi á morgun. Spá gerð: 01.03.2023 22:09. Gildir til: 03.03.2023 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á föstudag:
Hæg breytileg átt. Skýjað með köflum og yfirleitt þurrt, en stöku skúrir sunnan- og vestantil síðdegis. Hiti 1 til 6 stig yfir daginn, en í kringum frostmark um landið norðaustanvert.

Á laugardag:
Hæg vestlæg eða breytileg átt og stöku skúrir eða él, en yfirleitt þurrt um landið sunnanvert. Hiti 0 til 6 stig. Dálítil snjókoma norðaustantil um kvöldið.

Á sunnudag:
Snýst í norðaustan 5-13 m/s með dálitlum éljum, en lengst af þurrt sunnan heiða. Kólnar í veðri.

Á mánudag:
Norðaustlæg átt og lítilsháttar él, en bjartviðri á Suður- og Vesturlandi. Frost 1 til 9 stig.

Á þriðjudag og miðvikudag:
Norðlæg átt og éljagangur, en yfirleitt þurrt um landið sunnanvert. Kalt í veðri.
Spá gerð: 01.03.2023 21:02. Gildir til: 08.03.2023 12:00.