Fimmtán manna hópur af erlendum ferðamönnum sem fór með Herjólfi til Vestmannaeyja, í gær, reyndist allur smitaður af COVID-19. Þetta staðfesti lögreglan í Vestmannaeyjum.
Mbl.is greindi fyrst frá. Ferðamennirnir fengu símtal er komið var til Heimaeyjar með staðfestingu á jákvæðum niðurstöðum úr sýnatöku.
Umræða