Í dag 1. okt. kl. 02:07 varð skjálfti 3,7 að stærð um 1,2 km SSV af Keili. Skjálftinn fannst viða á höfuðborgarsvæðinu, suðvesturhornið og Borgarnesi.
Í gær kvöld, 30.sept. kl 22:10 mældist skjálfti 3,2 að stærð um 0,7 km SSV af Keili. Alls hafa 7 skjálftar af stærð 3,0 og stærri mælst síðan hrina hófst SV af Keili þann 27. september. Siðasti sólarhring hefur um 1600 jarðskjálftar mælst á svæðinu.
Umræða