Í dag ræddu lögreglumenn við ökumann bifreiðarinnar sem lenti út af brúnni yfir Núpsvötn þann 27.12.2018.
Þeir bræðurnir tveir og börnin tvö sem í slysinu lentu eru öll á batavegi og má búast við að þau haldi til síns heima strax og heilsa leyfir. Réttarkrufning á líkum þeirra látnu fór fram í dag. Rannsókn málsins heldur áfram og mun að venju taka nokkurn tíma.
Tengt efni:
https://www.fti.is/2018/12/28/itarlegar-frettir-af-banaslysinu-asamt-nafngreiningu-hja-breskum-midlum/
Umræða