Afbrot á höfuðborgarsvæðinu árið 2018
Hér eru skoðaðar upplýsingar um afbrot og verkefni hjá LRH árið 2018 borið saman við fyrri ár. Um er að ræða bráðabirgðatölur sem teknar voru út úr kerfum lögreglunnar þann 31. desember 2018. Þessar upplýsingar ættu þó að gefa innsýn í hver staðan verður þegar árið verður gert upp. Fjallað er um öll skráð brot sem fengu framgöngu.
Helstu niðurstöður
Þegar árið 2018 er gert upp hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu má sjá að verkefnum hefur fjölgað verulega samanborið við fyrri ár. Þannig voru skráð nær 16 prósent fleiri mál árið 2018 en að meðaltali síðustu þrjú árin á undan, höfð voru afskipti af 26 prósent fleiri einstaklingum og sinnt lögregla nær 27 prósent fleiri viðfangsefnum. Þannig voru að jafnaði skráð 358 viðfangsefni á dag árið 2018 en að meðaltali voru skráð 283 viðfangsefni á dag á árunum 2015-2017.
Þróun milli ára
- Tilkynnt var um 9.762 hegningarlagabrot til lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu árið
- 2018 sem er tæplega fimm prósent fjölgun á milli ára.
- Sérrefsilagabrotum heldur áfram að fjölga og eru nú skráð 4.148 sérrefsilagabrot sem er rúmlega fimm prósenta fjölgun frá fyrra ári.
- Umferðarlagabrotum fjölgaði mikið árið 2018 og voru 44.984 brot skráð sem er 15 prósenta fjölgun milli ára.
- Heildar fjöldi auðgunarbrota var svipaður milli ára en á sama tíma og tilkynningum um þjófnaði fækkaði um 12 prósent þá fjölgaði tilkynningum um innbrot um 29 prósent og til- kynningum um rán um 59 prósent.
- Tilkynningum vegna kynferðisbrota fjölgaði einnig milli ára og voru tilkynningar um nauðgun 34 prósent fleiri í ár en árið 2017.
- Tilkynningum um brot gegn börnum fjölgaði jafnframt á milli ára um 28 prósent.
- Ofbeldisbrotum hefur fjölgað nokkuð síðustu ár, einkum vegna breytinga á skráningum heimilisofbeldismála. Árið 2018 fjölgaði ofbeldisbrotum um tæplega sex prósent.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
Upplýsinga- og áætlanadeild – Afbrot í umdæmi LRH
Mynd 1. Fjöldi hegningarlagabrota, sérrefsilagabrota og umferðarlagabrota árin 2011 til 2018
Hegningarlagabrot
Tafla 1. Fjöldi helstu hegningarlagabrota árin 2016 til 2018 (ath. tölur fyrir árið 2018 eru bráðabirgðatölur)
2016 | 2017 | ||
Auðgunarbrot 4.218 | 4.771 | ||
Þjófnaður | 2.939 | 3.272 | |
Innbrot | 849 | 879 | |
Rán | 41 | 46 | |
Hylming | 46 | 87 | |
Gripdeild | 60 | 47 | |
Fjársvik | 352 | 375 | |
Fjárdráttur | 46 | 35 | |
Auðgunarbrot, annað | 49 | 30 | |
Nauðgun | 124 | 140 | |
Kynferðisbrot gegn börnum | 62 | 50 | |
Klám/barnaklám | 4 | 14 | |
Vændi | 3 | 9 | |
Kynferðisbrot, annað | 84 | 87 | |
Líkamsárás, minniháttar | 997 | 1.043 | |
Líkamsárás, meiriháttar/stórfelld | 154 | 172 | |
Líkamsárás, annað | 46 | 69 | |
Minniháttar skemmdarverk | 1.299 | 1.373 | 1.521 |
Meiriháttar skemmdarverk | 26 | 45 | 35 |
Nytjastuldur vélknúinna farartækja | 325 | 326 | 346 |
3 |
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
Upplýsinga- og áætlanadeild
Sérrefsilagabrot
Tafla 2. Fjöldi fíkniefnabrota árin 2016 til 2018 (ath. tölur fyrir árið 2018 eru bráðabirgðatölur)
2016 | 2017 | 2018 | |
Fíkniefni 1.345 | 1.626 | 1.664 | |
Flutningur fíkniefna milli landa | 195 | 216 | 189 |
Framleiðsla fíkniefna | 74 | 71 | 79 |
Sala og dreifing fíkniefna | 120 | 149 | 128 |
Varsla og meðferð ávana og fíkniefna | 932 | 1.180 | 1.256 |
Ýmis fíkniefnabrot | 24 | 10 | 11 |
Tafla 3. Magn fíkniefna sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og tollur haldlögðu á árunum 2016 til
2018 (ath. tölur fyrir árið 2018 eru bráðabirgðatölur)
2016 | 2017 | 2018 | |
Hass (g) | 646 | 23.971 | 705 |
Marijúana (g) | 30.754 | 26.717 | 69.614 |
Amfetamín (g) | 8.801 | 12.701 | 3.272 |
Metamfetamín (g) | 1.014 | 302 | 67 |
Ecstasy (g) | 1.814 | 4.351 | 685 |
Ecstasy (stk) | 1.829 | 2.173 | 7.301 |
Kókaín (g) | 621 | 2.016 | 6.355 |
Heróín (g) | 0 | 9 | 25 |
LSD (stk) | 370 | 501 | 267 |