Aukið aflaverðmæti úr sjó nam 12,1 milljarði sem er 8,9% aukning milli ára

Aflaverðmæti úr sjó nam 12,1 milljarði í október sem er 8,9% aukning samanborið við október 2017. Verðmæti botnfiskaflans nam 8,6 milljörðum og jókst um 9,7%, en aukningin er aðallega vegna meira verðmætis ufsa og ýsu á meðan verðmæti þorsks stóð nokkurn veginn í stað. Verðmæti uppsjávarafla var 2,5 milljarðar sem er 3,7% minna en í október 2017. Verðmæti flatfiskafla nam 843 milljónum í október og jókst um 366 milljónir, eða 76,7%. Aukning í flatfiskafla skýrist af meiri grálúðuafla og hækkunar á verði skarkola.
Verðmæti afla sem seldur var til eigin vinnslu innanlands nam 6,4 milljörðum, verðmæti sjófrysts afla nam tæpum 2,9 milljörðum og verðmæti afla sem fór á markað til vinnslu innanlands nam rúmum 1,9 milljarði.
Á 12 mánaða tímabili, frá nóvember 2017 til október 2018, nam aflaverðmæti úr sjó tæpum 125 milljörðum króna sem er 14% aukning miðað við sama tímabil ári fyrr.

Verðmæti afla 2017–2018
Milljónir krónaOktóberNóvember-október
20172018%2016–20172017–2018%
Verðmæti alls11.127,712.115,08,9109.390,2124.727,114,0
Botnfiskur7.868,28.627,59,774.518,388.185,018,3
Þorskur5.263,05.225,9-0,748.048,155.618,315,8
Ýsa830,61.089,331,27.738,99.626,524,4
Ufsi452,9940,8107,75.889,17.729,631,3
Karfi1.010,11.128,511,78.613,610.489,021,8
Úthafskarfi0,00,0333,3218,8-34,3
Annar botnfiskur311,6243,0-22,03.895,34.502,815,6
Flatfiskafli477,1843,176,77.531,110.103,634,2
Uppsjávarafli2.603,52.507,5-3,724.914,423.809,5-4,4
Síld2.251,62.325,03,35.868,54.175,0-28,9
Loðna0,00,06.709,45.891,7-12,2
Kolmunni130,681,2-37,83.811,06.236,563,6
Makríll221,2101,3-54,28.525,47.506,4-12,0
Annar uppsjávarafli0,00,00,00,0
Skel- og krabbadýraafli179,0136,9-23,52.426,42.629,08,3
Humar41,23,4-91,8834,4575,8-31,0
Rækja69,964,2-8,11.241,71.505,121,2
Annar skel- og krabbadýrafli67,969,32,1350,3548,156,5
Annar afli0,00,00,00,0
Verðmæti afla eftir tegund löndunar 2017–2018
Milljónir krónaOktóberNóvember-október
20172018%2016–20172017–2018%
Verðmæti alls11.127,712.115,08,9109.390,2124.727,114,0
Til eigin vinnslu innanlands6.448,56.447,80,059.460,970.027,517,8
Á markað til vinnslu innanlands1.656,11.938,517,016.010,918.939,218,3
Sjófryst til endurvinnslu innanlands0,40,067,71,5-97,8
Í gáma til útflutnings477,6817,971,34.062,85.557,536,8
Sjófryst2.528,02.898,614,729.532,929.947,61,4
Aðrar löndunartegundir17,212,3-28,1255,0253,8-0,5
Verðmæti afla eftir staðsetningu verkunarstaðar 2017–2018
Milljónir krónaOktóberNóvember-október
20172018%2016–20172017–2018%
Verðmæti alls11.127,712.115,08,9109.390,2124.727,114,0
Höfuðborgarsvæði2.332,43.255,039,626.953,732.254,019,7
Vesturland601,5527,8-12,35.947,07.254,922,0
Vestfirðir669,7590,5-11,85.793,46.656,314,9
Norðurland vestra469,4373,6-20,45.520,25.902,96,9
Norðurland eystra1.861,71.854,6-0,413.976,415.058,77,7
Austurland1.829,31.865,92,017.606,820.996,819,3
Suðurland931,8605,0-35,111.103,79.439,7-15,0
Suðurnes1.939,92.189,212,818.210,421.224,516,6
Útlönd491,8853,573,54.278,45.939,338,8
Umræða

Hæ!

Login to your account below

Create New Account!

Fill the forms bellow to register

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Add New Playlist

Are you sure want to unlock this post?
Unlock left : 0
Are you sure want to cancel subscription?