-0.2 C
Reykjavik
Þriðjudagur - 7. febrúar 2023
Auglýsing

Nærri þriðjungur vill flytja frá Bretlandi vegna Brexit

Auglýsing

Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

Nærri þriðjungur breskra fyrirtækja hafa undirbúið flutninga frá Bretlandi ef Brexit verður án samnings. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem gerð var fyrir Stofnun stjórnenda (e. Institute of Directors).
29 prósent 1.200 þátttakenda í könnuninni telja að Brexit hafi í för með sér talsverða áhættu fyrir starfsemi þeirra í Bretlandi. Vegna þess hafa fyrirtækin flutt hluta starfsemi sinnar frá Bretlandi eða ætla að gera það.