Tveir voru með 2. vinning í Jóker og fá þeir 100 þúsund krónur hvor. Annar miðinn var keyptur í Vesturrestaurant á Patreksfirði en hinn var keyptur hér á heimasíðunni lotto.is
Heppinn Þjóðverji var einn með 1. vinning og fær hann rúmlega 3,5 milljarða króna í sinn hlut.
Fjórir miðahafar skiptu með sér 2. vinningi og fær hver þeirra rúmar 63,2 milljónir króna. Miðarnir voru keyptir í Danmörku, Lettlandi og 2 í Noregi. Fimm skiptu svo með sér 3. vinningi og hlýtur hver þeirra rúmlega 28,5 milljónir króna. Tveir miðanna voru keyptir í Þýskalandi en hinir voru keyptir í Hollandi, Noregi og Póllandi.
Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 3.159 – Úrslit má sjá hér
Umræða