-4.2 C
Reykjavik
Fimmtudagur - 9. febrúar 2023
Auglýsing

Vestlæg átt gola eða kaldi í dag

Auglýsing

Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

Veðuryfirlit
Skammt SV af Færeyjum er hægfara 1027 mb hæð, en 450 km S af Reykjanesi er 1020 mb smálægð sem fer SA. Um 1200 km SSA af Hvarfi er 1032 mb hæð sem fer hægt N.
Samantekt gerð: 02.06.2020 03:08.
Veðurhorfur á landinu
Vestlæg átt gola eða kaldi í dag, en strekkings vindur norðvestanlands í kvöld. Skýjað veður, úrkomulítið og milt vestantil á landinu. Bjart með köflum eystra og þar kemst hitinn líklega í 16 til 18 stig. Snýst í norðanátt seinni partinn á morgun og léttir víða til.
Norðaustan 5-13 m/s á fimmtudag með skúrum, jafnvel slydduéljum norðaustanlands en þurrt að kalla á Vesturlandi. Kólnandi veður.
Spá gerð: 02.06.2020 06:35. Gildir til: 03.06.2020 00:00.
Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu
Vestan 3-8 og skýjað en úrkomulítið. Hiti 7 til 12 stig.
Spá gerð: 02.06.2020 04:38. Gildir til: 03.06.2020 00:00.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á miðvikudag:
Vestan 5-13 m/s og skýjað, en bjartviðri SA-lands. Norðlægari og rofar til síðdegis. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast á SA-landi.
Á fimmtudag:
Norðaustan 5-13 og skúrir eða slydduél, einkum síðdegis en úrkomulítið V-lands. Hiti 2 til 14 stig, hlýjast SV-til.
Á föstudag:
Norðan 8-13 m/s, en 13-18 austast. Él á NA- og A-landi, en bjart með köflum sunnan heiða. Hiti 0 til 8 stig, mildast syðst.
Á laugardag:
Minnkandi norðanátt. Bjartviðri S-lands, annars skýjað en úrkomulítið. Áfram svalt í veðri.
Á sunnudag (sjómannadagurinn):
Breytileg átt og skýjað með köflum. Hiti 4 til 13 stig, hlýjast á S- og V-landi.
Á mánudag:
Útlit fyrir suðaustanátt með rigningu S- og V-lands.