• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Styrkja
  • Innskráning
  • Nýskráning
Miðvikudagur, 18. júní 2025
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
FRÉTTATÍMINN
No Result
View All Result
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur

 

 

Guðbjörgin verður áfram gul : Loforðið var skriflegt

Ritstjórn skrifað af Ritstjórn
2. júlí 2018
in Óflokkað
A A
0

Guðbjörgin verður áfram gul : Loforðið var skriflegt

Fyrir  rúmu 21 ári sameinuðust hlutafélögin Hrönn hf sem gerði út Guðbjörguna ÍS og Samherji. Þá sagði forstjóri Samherja, Þorsteinn Már Baldvinsson, í Ríkisútvarpinu að Ísfirðingar þyrftu ekki að óttast að breytingin myndi draga úr umsvifum á Ísafirði.

Lét hann þau orð falla að Guðbjörgin yrði áfram gul, hún yrði áfram ÍS og að hún yrði áfram gerð út frá Ísafirði. Annað kom á daginn áður en langt var um liðið og öll fyrirheitin þrjú vour vanefnd.

Nú hefur fengist staðfest það sem Ásgeir heitinn Guðbjartsson hélt fram á sínum tíma,  að Þorsteinn Már gaf eigendum Hrannar hf loforð um óbreytta útgerðarhætti og það sem meira er að loforðið er skriflegt.
Skjalið er enn til og birtist hér afrit af því.  Þorsteinn Már Baldvinsson gerði meira en að ganga á bak orða sinna, hann vanefndi skriflega yfirlýsingu sína.
 

Núverandi sjávarútvegsráðherra er málið skylt. Hann var þá stjórnarformaður Samherja og jafnframt bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ. Sú staða átti drjúgan þátt í því að fá Ísfirðinga til þess að treysta nýjum eigendum og yfirlýsingum þeirra.
Áður en árið 1997 var liðið var Kristján Þór skyndliega horfinn úr stól bæjarstjóra og farinn norður, þar sem honum skaut upp í byrjun árs 1998 sem frambjóðandi og bæjarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar um vorið.
Nú getur hann beitt sér fyrir úrbótum til þess að bæta Ísfirðingunum skaðann – ef hann vill.
Kristinn H. Gunnarsson

Umræða
Share8Tweet
Ritstjórn

Ritstjórn

AUGLÝSING
  • Mesta lækkun fasteignaverðs í 11 ár

    Þessir fengu 4200 íbúðir og einbýli Íbúðarlánasjóðs – Verð frá einni milljón

    786 deilingar
    Share 314 Tweet 197
  • Karlar sem fremja sjálfsvíg – Einelti, falskar ásakanir og ofbeldi

    288 deilingar
    Share 115 Tweet 72
  • Togarar á strandveiðum

    19 deilingar
    Share 8 Tweet 5
  • Michael Moore fjallar um glæpina sem gerðu Ísland gjaldþrota

    437 deilingar
    Share 175 Tweet 109
  • Gay Pride og Menningarnótt færð yfir á 17. júní

    50 deilingar
    Share 20 Tweet 13
AUGLÝSING

Fréttatíminn © 2023

Hæ!

Login to your account below

Gleymt Lykilorð Nýskráning

Create New Account!

Fill the forms bellow to register

Fylla þarf út alla reiti. Skrá inn

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Skrá inn

Viltu stykrja óháða blaðamennsku?

Með því að styrkja Fréttatímann gefur þú óháðri blaðamennsku sterkari rödd.


    This will close in 0 seconds

    Add New Playlist

    No Result
    View All Result
    • Fréttir
      • Innlent
      • Erlent
    • Viðskipti
    • Aðsent & greinar
    • Afþreying
    • Neytendur

    Fréttatíminn © 2023

    Are you sure want to unlock this post?
    Unlock left : 0
    Are you sure want to cancel subscription?