Tilkynnt var um reiðhjólaslys á Esjunni í dag
Reiðhjólamaðurinn var í 300 til 400 metra hæð er slysið varð og var hann fluttur með sexhjóli niður að sjúkrabifreið sem flutti hann á slysadeild til frekari aðhlynningar.
Ekki er vitað meira um líðan þess slasaða.
Umræða