795 greindust með covid innanlands í gær og 84 greindust á landamærunum, samtals eru smitin 879. Um átta þúsund eru í einangrun og rúmlega sex þúsund í sóttkví.
Þetta kemur fram á covid.is. Nýgengi er nú 2.544 smit á hverja 100 þúsund íbúa, og hefur aldrei verið hærra. Faraldurinn er enn í miklum vexti. 6273 eru í sóttkví og 7937 í einangrun,
Umræða