,,Þessi hóf nám hjá lögreglunni á Norðurlandi Eystra nýverið og stefnir á lögreglustarf í framtíðinni.
Hún ber nafnið Kæja og en pabbi hennar er Jökull sem er fíkniefnahundur lögreglunnar á Norðurlandi Eystra. Kæja hefur hafið stífa þjálfun og er mjög námsfús.
Við fögnum þessari viðbót í starfshópinn okkar og hlökkum til að vinna með henni.“ Segir lögreglan á Norðurlandi Eystra
Umræða