Vegurinn milli Ísafjarðar og Súðavíkur hefur verið lokaður tímabundið. Lítið snjóflóð féll úr hlíðinni og á veginn. Verið er að meta aðstæður m.t.t. frekari snjóflóðahættu að sögn lögreglunnar á Vestfjörðum.
Súðavíkurhlíð: Vegurinn er talinn stórhættulegur og hefur verið mikið til umfjöllunar um árabil vegna þeirrar mikillar hættu sem þar er vegna flóðahættu.
https://gamli.frettatiminn.is/29/01/2022/sudavikurhlid-aukin-snjoflodahaetta/
Umræða