Áfram er leitað með af bátum og bakkar og eyrar gengnar í og við Ölfusá í dag að sögn lögreglunnar á Suðurlandi.
Áhersla var lögð á að nýta daginn í gær til leitar með drónum en þeir gefa afar góða yfirsýn yfir leitarsvæðið og ofan í ána eftir því sem leirburður í henni minnkar.
À meðfylgjandi link má sjá drónamynd, frá því í gær, sem Ólafur Jón frá Hjálparsveit skáta í Kópavogi leyfði okkur góðfúslega að deila með ykkur. https://kuula.co/post/7YV2x
Umræða