Varað er við hættu sem skapast hefur víða um land vegna snjósöfnunar undir og við háspennulínur.
Vegfarendur, ferðamenn og þá sérstaklega vélsleðafólk sem leið eiga um hálendisvegi og víðar eru beðin um að gæta varúðar og halda góðri fjarlægð frá öllum háspennulínum og búnaði.
Umræða