Eftirfarandi eru helstu mál næturinnar í dagbók lögrerglu Listinn er ekki tæmandi.
Stöð 1
02:11 Ökumaður stöðvaður í akstri grunaður um akstur undir áhrifum ávana og fíkniefna. Laus eftir hefðbundið ferli.
03:06 Aðili tekur um hníf utan við skemmtistað í miðborginni og ógnar dyravörðum. Lögregla kom á staðinn og yfirbugaði manninn. Hann var vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.
03:33 Tilkynnt um líkamsáras í miðbæ Reykjavíkur.
Stöð 2
04:08 Tilkynnt um slagsmál utan við krá í hverfinu.
Stöð 3
Skráningarmerki fjarlægð af mörgum bifreiðum vegna skorts á tryggingum og skoðun/endurskoðun.
Stöð 4
01:13 Ökumaður stöðvaður í akstri grunaður um akstur undir áhrifum ávana og fíkniefna. Sá var einnig sviptur ökuréttindum. Laus eftir hefðbundið ferli.
Umræða