Bensínverðstríð – Atlantsolía hafði uppi stór orð um lækkun en hefur algerlega tapar verðstríði við Costco
Bensínstöð Atlantsolíu í Kaplakrika hljóp á vaðið með stórar yfirlýsingar um að AO mundi bjóða lægsta verð á landinu á þessari einu stöð sem er í um 4 mínútna fjarlægð frá Costco. Í gær kom fram að þessi eina stöð AO bjóði lægsta eldsneytisverð á landinu eins og sagði í fréttatilkynningu frá félaginu. Blaðamenn Fréttatímans tóku stöðuna núna seinni partinn
Bensín er á 189,9 krónur og diesel er á 182,9 krónur og Dísill í 182,9 krónur eða rúmlega 20 króna lækkun á hvern líter á þessari einu bensínstöð AO. Eins og kom fram hjá Atlandsolíu í gær, en svo hefur AO lækkað sig um eina krónu í dag þar sem að verðið var 188.90 á bensíni og 181.90 á dísel.
Costco var samt enn lægra með 187.90 á bensíni og 180,90 á Disel, en það tók fréttamenn aðeins 3 mínútur að aka á milli stöðva sem er að eru nánst hlið við hlið. Engar aðrar stöðvar AO eru í verðstríði og líklegasta skýringin á því er sú að enga er við að keppa.
https://gamli.frettatiminn.is/2018/01/05/odyrasta-eldsneytisverd-tveimur-stodvum-landinu-en-adeins-2-500-metrar-milli-theirra/
https://gamli.frettatiminn.is/2018/04/02/okur-a-eldsneyti-og-bilavorum-island-i-1-saeti-i-heiminum-i-okri/