Upp úr miðnætti var tilkynnt um skemmdarverk og eignaspjöll í Kópavogi.
Maður með hamar í hönd er sagður hafa ráðist að konu og kastað hamrinum í bifreið hennar.
Maðurinn var farinn af vettvangi er lögregla kom. Töluverðar skemmdir eru á bifreiðinni.
Umræða