Alls voru 87 mál skráð á tímabilinu 17:00 – 05:00 hjá lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu
Það helsta er að átta gista fangageymslur. Fimm ökumenn teknir fyrir akstur undir áhrifum. Tilkynnt var um tíu líkamsárásir, þar af þrjár meiriháttar og eða stórfelldar líkamsárásir.
Discussion about this post