,,Þetta er bara hin galandi millistétt“
Hallgrímur Helgason, rithöfundur, er undrandi á lista Sósíalistaflokksins og fjallar um það á twitter, og nefnir þar lista sem hefur verið kynntur í Reykjavík.
,,Vonbrigði með lista Sósíalista í Rvk. Enginn úr verkalýðsstétt. Þetta er bara hin galandi millistétt eins og hjá okkur í Samfylkingunni. Kennarar, laganemar og listamenn… Öryrkjar, láglaunafólk og erlent verkafólk áfram ósýnileg í íslenskum stjórnmálum, nema hjá Ingu Sæland.“ Segir Hallgrímur.
Hér er listinn í heild sinni :
- Katrín Baldursdóttir atvinnulífsfræðingur.
2. Símon Vestarr Hjaltason kennari.
3. María Lilja Þrastardóttir Kemp laganemi.
4. Jón Kristinn Cortez tónlistarmaður.
5. Ása Lind Finnbogadóttir framhaldsskólakennari.
6. Jón Óskar Hafsteinsson myndlistarmaður.
7. Sigrún Unnsteinsdóttir framkvæmdastjóri.
8. Halldóra Jóhanna Hafsteinsdóttir frístundaleiðbeinandi.
9. Bára Halldórsdóttir öryrki.
10. Bárður Ragnar Jónsson þýðandi.
11. Ellen Kristjánsdóttir tónlistarmaður.
12. Björn Reynir Halldórsson sagnfræðingur.
13. Krummi Uggason námsmaður.
14. María Sigurðardóttir leikstjóri.
15. Tamila Gámez Garcell kennari.
16. Elísabet Einarsdóttir öryrki.
17. Kristjana Kristjánsdóttir leikskólakennari.
18. Daníel Örn Arnarsson varaborgarfulltrúi.
19. Mikolaj Cymcyk námsmaður.
20. Sigurjón Baldur Hafsteinsson prófessor.
21. María Gunnlaugsdóttir hjúkrunarfræðingur og öryrki.
22. Andri Sigurðsson hönnuður.
Vonbrigði með lista Sósíalista í Rvk. Enginn úr verkalýðsstétt. Þetta er bara hin galandi millistétt eins og hjá okkur í Samfylkingunni. Kennarar, laganemar og listamenn… Öryrkjar, láglaunafólk og erlent verkafólk áfram ósýnileg í íslenskum stjórnmálum, nema hjá Ingu Sæland.
— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) August 3, 2021
Umræða