Helstu verkefni lögreglu undanfarin sólarhring eru þessi:
Lögreglustöð 1 Austurbær Vesturbær Miðborg Seltjarnarnes
Hópi fólks vísað út úr sameign fjölbýlishúss en þau voru þar í óleyfi og að neyta fíkniefna.
Höfð afskipt af manni í miðborginni vegna hátternis og vörslu fíkniefna.
Einn vistaður í fangageymslu vegna annarlegs ástands og óláta á hóteli.
Tilk um menn að slást í verslun. Farnir þegar lögregla kom. Engar kröfur.
Tveir vistaðir í fangageymslu vegna heimilisofbeldis. Málin ekki tengd.
Tilk um líkamsárás. Þrír gerendur. Málið í rannsókn.
Ökum handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna og án ökuréttinda.
Maður grunaður um hótanir og skemmdarverk. Málið í rannsókn.
Lögreglustöð 2 Hafnarfjörður Garðabær
Maður handtekinn vegna gruns um skemmdarverk. Fluttur á lögreglustöð og sleppt eftir skýrslutöku.
Lögreglustöð 3 Kópavogur Breiðholt
Tilkynnt um þjófnað í matvöruverslun. Málið afgreitt á staðnum.
Maður handtekinn vegna vörslu fíklniefna.