
Mikill reykur var á vettvangi þegar viðbragðsaðilar komu á staðinn, en húsráðendur voru ekki í íbúðinni þegar eldurinn kom upp. Vel gekk að rýma aðrar íbúðir í stigaganginum, en íbúðin þar sem eldurinn kom upp er mikið skemmd. Einn var fluttur á slysadeild.
Umræða