Mikil erill hefur verið í sjúkraflutningum síðustu daga, og er þetta annar sólahringurinn, í röð þar sem farið er í yfir 130 sjúkraflutninga sem eru annsi þéttir dagar, hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins.
Rólegt hefur verið á dælubíla síðast sólahring en útköll á þá virðast oft koma í bylgjum. Farið varlega og eigið góðan dag.
Mynd dagsins er úr myndasafni Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.
Umræða